ADAS PRO Start pakki

    1.649.995kr.

    Nýir bílar eru búnir mjög fullkomnum öryggisbúnaði. Sjálfvirkum bremsum, blindpunkts viðvörun, búnaði til að lesa umferðaskilti og fjarlægðarskynjurum, svo eitthvað sé nefnt. Verkstæði þurfa að geta stillt og kvarðað þennan búnað eftir viðgerðir. ADAS PRO frá LAUNCH var hannað til að gera slíka kvörðun og stillingar eins auðvelda og hægt er.

    Category: Tags: ,